fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Eyjan

Hversu lengi hanga Viðreisn og BF saman?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 24. nóvember 2016 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björt framtíð og Viðreisn hafa myndað bandalag þar sem hinn aðsópsmikli (segi ekki freki) og ættstóri Benedikt Jóhannesson virðist ráða ferðinni.

Óttar Proppé, formaður BF, er frægt ljúfmenni í samskiptum við annað fólk, Benedikt getur verið aðeins meira stuðandi.

Flokkarnir skilgreina sig báðir nálægt miðju – en það verður að segjast eins og er að BF virkar talsvert til vinstri við Viðreisnarfólkið flest.

Hversu lengi heldur þetta bandalag?

Það verður að segjast eins og er að líklegasta stjórnarmynstrið núna er Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Viðreisn – með eða án Bjartrar framtíðar.

Gerist kannski ekki alveg strax, en þetta er í kortunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á