fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Eyjan

Ef huldumaður er ekki huldumaður

Egill Helgason
Mánudaginn 21. nóvember 2016 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn rifja upp fjölflokkastjórnina 1988 til 1991. Í henni sátu Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur og síðar Borgaraflokkur. Stjórnin naut líka stuðnings Stefáns Valgeirssonar. Hann var upphaflega framsóknarmaður, en klauf sig úr flokknum og komst inn á þing á eigin vegum 1987.

En til að stjórnin gæti haldið velli þurfti stuðnings Stefáns. Þegar verið var að mynda stjórnina var þetta allt nokkuð óljóst og talað um það í fréttum að „huldumaður“ myndi vera í stjórnarliðinu eða veita stjórninni hlutleysi.

Stefán var spurður að því í fréttatíma hvort hann væri þessi huldumaður. Hann svaraði, mjög dulur á svip.

Ef huldumaður er ekki huldumaður þá er huldumaður ekki huldumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á