fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Eyjan

Nýísl-enska

Egill Helgason
Sunnudaginn 20. nóvember 2016 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt frá opnun nýs hótels í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Hótelið heitir Canopy – hvað ætli margir Íslendingar skilji hvað það þýðir yfirleitt?

En hér er kafli úr viðtali sem fór fram vegna hótelbyggingarinnar:

Já, Canopy by Hilton og við erum fyrsta hótelið worldwide og Reykjavík er up and coming áfangastaður sem að komandi kynslóðir elska með náttúruna okkar og kúlturnum okkar og þarafleiðandi var þetta bara svona match made in heaven að við myndum verða fyrsta destinationið til að opna hótelið.

Er hugsanlegt að baráttan fyrir íslenskunni sé að tapast á tíma samskiptatækni, sjónvarpsveita með eintómt enskumælandi efni, fjöldatúrisma og hraðminnkandi læsis? Gæti það jafnvel gerst býsna hratt?

Kannski er aðalmálið að á svo mörgum sviðum, og þeim fer fjölgandi, koma ensk orð og hugtök til okkar á undan þeim íslensku, þau eru orðin miklu kunnuglegri, og þetta á ekki síst við um yngra fólk? Þessu er ekki auðvelt að breyta.

 

screen-shot-2016-11-20-at-11-42-47

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á