fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Eyjan

Leon Russell – A Song for You

Egill Helgason
Þriðjudaginn 15. nóvember 2016 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er flott lag með Leon Russell. A Song for You. Hann er látinn 74 ára. Mín kynslóð sá hann fyrst á Bangla Desh tónleikum Georges Harrison. Þar var hann í stóru hlutverki. Var svo giska vinsæll um tíma. Það voru allavega tvær plötur með honum sem voru til í ýmsum plötusöfnum upp úr 1970.

Hann var hljómsveitarstjórinn í frægum túr Joes Cocker og félaga sem gekk undir heitinu Mad Dogs & Englishmen. Samnefnd plata varð mjög vinsæl á sínum tíma. Þar var lag eftir Russell sem nefndist Superstar – varð seinna mjög vinsælt með The Carpenters. Hann samdi fleiri lög fyrir aðra tónlistarmenn, en hann var líka stúdíómúsíkant, lék á píanó plötum með Beach Boys, Sinatra, Dylan og Rolling Stones. Og Bítlar komu fram á plötunum hans.

Hann var nokkuð einstæður karakter með sítt síða hár og skegg sem gránaði og hvítnaði síðan – en hann lét vera að skerða það. Flutningurinn á þessu lagi er með ósvikinni tilfinningu – það er svo dálítið flott augnablik er hann sýgur sígarettuna í lok lagsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets

Ragna hættir hjá Alþingi í sumar – Ráðin forstjóri Landsnets
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?