fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
Eyjan

Snyrtilegt á alþjóðlegan mælikvarða

Egill Helgason
Sunnudaginn 9. október 2016 23:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er farin að komast enn skýrari mynd á hvernig austurhöfnin í Reykjavík mun líta út, svæðið á milli Hörpu og Lækjartorgs. Það er ljóst að það verður mikið af gluggum.

Hér sést að neðan Hafnartorgið sem rís nú hratt upp úr jörðinni. Og svo er það nýja Marriott lúxushótelið sem verður við hlið Hörpu.

Á það var bent að þegar hafi verið byggt svona á Íslandi, það sé í Hafnarfirði og kallist Norðurbakkinn.

Hilmar Þór Björnsson arkitekt skrifar í pistli hér á Eyjunni – þar sem hann fagnar því líka að loks eigi að fara að ræða fagurfræði í tengslum við borgarskipulag:

Ég sakna skírskotunar til hafnarinnar og Reykjavíkur svona hreynt útlitslega… Útlit hússins virðist mér snyrtilegt á alþjóðlegan mælikvarða en það gæti eins staðið við Orchard Road i Singapore!

 

screen-shot-2016-10-09-at-23-03-15

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði