fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Úr því Sigmundur sagði það

Egill Helgason
Þriðjudaginn 26. janúar 2016 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundi Davíð virðist vera að takast að sameina stuðningsfólk meirihlutaflokkanna í Reykjavík bak við hugmyndina um að byggja sem stærst og einsleitast í miðbæ Reykjavíkur.

Það gerir hann með því einfaldlega að vera á annarri skoðun. Talsverður hópur fólks hefur núorðið þá merkilegu skoðun að vera aldrei sammála skoðunum Sigmundar Davíðs. Allt sem hann segir er eðli málsins samkvæmt vont og vitlaust.

Fyrir stuttu var ýmsum mikið niðri fyrir vegna hótelvæðingarinnar í Miðbænum. Fólk fann allt því til foráttu að byggð yrðu fleiri hótel og stórhýsi.

Það var til dæmis áberandi hversu mörgum var í nöp við var Höfðaturninn – sem var talinn eins konar tákn um gróðæri.

Nú er komið nýtt gróðæri. Alls staðar byggingarkranar á lofti. En af því Sigmundur Davíð varar við þessu, eru ýmsir sem áður voru á móti hótelvæðingu og stórbyggingum orðnir miklir framkvæmdasinnar og sjá ekkert að því að byggja sem mest og stærst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt