fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
Eyjan

Bankastjóri fær yfirhalningu

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. september 2016 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er besta efnið á internetinu í dag.

Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, sá stjórnmálamaður bandarískur sem hefur gengið harðast fram í gagnrýni á bankakerfið, tekur John G. Stumpf, forstjóra Wells Fargo bankans, algjörlega til bæna.

Bankinn gerir sig sekan um sviksamlegt athæfi, og viðbrögð stjórnenda hans er að reka lægra setta starfsmenn. Warren segir forstjóranum að hann eigi að segja af sér sjálfur.

Svikin voru til þess fallin að þrýsta upp hlutabréfaverði í bankanum. Stumpf sjálfur hagnaðist gríðarlega á þessu. En starfsmönnum bankans var gert að taka þátt í svikamyllunni. Warren spyr:

Ef þú hefur enga skoðun á mestu svikum í sögu þessarar bankastofnunar, hvernig geturðu þá haldið áfram að þiggja laun frá henni?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði