fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Þýsk neytendavernd

Egill Helgason
Laugardaginn 30. júlí 2016 01:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa frétt má lesa á vefsíðu Morgunblaðsins. Ofboðsleg seinkun á flugi, farþegar fá litlar upplýsingar og vita ekki sitt rjúkandi ráð.

Screen Shot 2016-07-30 at 12.19.56

Um daginn flaug ég með Niki, sem er dótturfélag þýska flugfélagsins Air Berlin. Talsverðar tafir urðu á fluginu.

Þegar það var orðið ljóst og vélin nálgaðist flugvöllinn í Vínarborg fóru flugfreyjurnar að dreifa upplýsingum um hvernig farþegar sem voru í þann mund að missa af tengiflugi ættu að fara að. Sumum var sagt að fara á hótel sem hafði verið bókað fyrir það, öðrum var tilkynnt um að þeim hefði verið komið í aðrar flugvélar. Maður heyrði að sumar þeirra voru frá samkeppnisaðilum, Air France, British Airways, Iberia. Það var greinilegt að allt var gert til að koma farþegum fljótt og örugglega á leiðarenda, en þeir sem komust ekki greiðlega áfram fengu gistingu.

Þetta var þýsk neytendavernd.

Það eru geysilega margir að ferðast með flugi alþjóðlega, ástæðan er sú að við lifum í heimi sem er býsna frjáls og velmegun er útbreidd. Það er ekki jafn einstakt að fara í flugvél og áður og það er að sönnu ekki jafn þægilegt. En það er ekki þar með sagt að farþegar séu hjörð sem hefur engan rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“