fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Stórhugur í náðhúsmálum

Egill Helgason
Þriðjudaginn 19. júlí 2016 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fréttum má sjá að Reykjavíkurborg hyggist leggja hálfan milljarð í byggingu nýrra salerna fyrir ferðamenn. Ekki eru allir jafn sáttir með þetta, borgarfulltrúinn Hildur Sverrisdóttir telur hættu á að ef tillögurnar nái fram að ganga verði hér „almenningsklósett með nánast tíu metra millibili“.

Hildur nefnir meðal annars að nær væri að byggja almenningssalerni neðanjarðar – fremur en klósettturnana sem er að finna víða um borg.

Þetta er athyglisverð hugmynd og í þessu sambandi má minna á haustið 1958, en 5. október það ár birtist þessi frétt í dagblaðinu Tímanum.

Þarna er einmitt greint frá áformum um að byggja „náðhús úr steynsteypu“ neðanjarðar á lóð í Hljómskálagarðinum við Sóleyjargötu. Byggingin hefur átt að vera hin myndarlegasta, 100 fermetrar hvorki meira né minna.

Af fréttinni má líka ráð að menn hafi verið stórhuga á þessum tíma, því einnig er þess getið að áform hafi verið uppi um byggingu fleiri „almenningsnáðhúsa“, meðal annars við Hlemmtorg.

 

Screen Shot 2016-07-19 at 15.12.29
.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“