fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Gerum betur! Áfram Ísland!

Egill Helgason
Fimmtudaginn 23. júní 2016 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðin til frásögn, sem maður heyrir bergmála hjá öllum erlendum íþróttafréttamönnum, um þjóðina sem fjárfesti í fótbolta. Litla landið sem lætur ekkert aftra sér. Gervigras, góður vinnumórall og metnaður – „Við gætum öll lært mikið af þeim,“ þráast þeir hér í EM-stofunum.

Þetta skrifar Fríða Garðarsdóttir á Facebook í framhaldi af hinni miklu umfjöllun um frammistöðu Íslands á Evrópumótinu í fótbolta. Hún heldur áfram og ályktanirnar sem hún dregur er eiginlega það besta sem maður hefur séð af þessu tilefni – betra en allt sem fjölmiðlamenn, stjórnmálamenn eða forsetaframbjóðendur hafa sagt.

Ég kaupi. Það var fjárfest í gervigrasi. Það er varla til það litla krummaskuð á landsbyggðinni sem dreymir ekki um upplásinn íþróttavöll til að þjálfa landsliðskandídata. Margir vellir voru byggðir í góðærinu og eftir hrun gáfumst við ekki upp. Börnin og íþróttirnar voru víða látin ganga fyrir í forgangsröðuninni um áframhaldandi uppbyggingu – hjól atvinnulífsins og klára prósjektin og allt það. Þið munið.


Allt er þetta hið besta mál! Við erum komin í fokkin 16-liða úrslit! JÖSS! Og nú megið þið ekki misskilja mig!!! Ég vil ekki taka neitt frá fótboltanum. Gó á allt heimsins gervigras! En lærum! Lærum – eins og dönsku íþróttafréttamennirnir vilja gera – af fótboltaævintýri Íslands.


Fjárfestum í menntun! Fjárfestum í heilbrigðisþjónustu! Fjárfestum í nýsköpun. Gervigras er kennsluefni og geislalækningatæki. Þjálfaraþjálfun er endurmenntun og launakjör. Komaso! Gerum betur – víðar! Áfram Ísland!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“