fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Ófyrirleitinn og ljótur áróður

Egill Helgason
Föstudaginn 17. júní 2016 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er dæmi um hinn viðurstyggilega áróður sem dynur á Bretum í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunar um Evrópusambandið. Það er látlaust höfðað til reiði, ótta og lægstu hvata – og forsvarsmenn útgöngusinna láta sér vel líka. Skuggaleg er sú tilhugsun að einhverjir þeirra komist kannski til valda í Bretlandi eftir atkvæðagreiðsluna.

Þarna er mynd af fólki sem er að flýja stríð. Evrópusambandinu er kennt um. Það á að hafa brugðist „okkur öllum“. En það var ekki Evrópusambandið sem hóf styrjaldarreksturinn sem hefur haft þessar afleiðingar – Þýskaland og Frakkland vöruðu þvert á móti við, meðan Bretar ásamt Bandaríkjamönnum æstu til stríðs.

Þessi framsetning er bæði ljót og ófyrirleitin og hún spilar á frumstætt útlendingahatur, en kemur aðildinni að ESB í rauninni ekkert við.

Á neðri myndinni má svo sjá samanburð frá áróðri þýskra nasista á árunum fyrir seinni heimsstyrjöld.

 

13403840_979807082135105_3656785439173918758_o

 

Screen Shot 2016-06-17 at 12.24.01

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“