fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Ætla menn að troða búvörusamningunum í gegn þrátt fyrir alla gagnrýnina?

Egill Helgason
Mánudaginn 13. júní 2016 22:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KONICA MINOLTA DIGITAL CAMERA

Ráðherra landbúnaðarmála segir að ekki komi til greina að endurskoða búvörusamningana.

Þeir voru kynntir sem orðinn hlutur, fait accompli, lagðir fyrir þjóðina þannig og fyrir Alþingi. Ekki skyldi hróflað við neinu.

Það getur ekki talist vera partur af lýðræðislegri aðferð – hún felur í sér að gjörð af þessu tagi er kynnt, hún fær umræðu og svo eru gerðar breytingar.

Margt sem hefur heyrst og sést í gagnrýni á búvörusamninginn er mjög málefnalegt. Það þýðir ekki að stilla því þannig upp, eins og ráðherrann gerir,  að þar séu bara einhverjir aðrir að gæta hagsmuna sinna.

Það er ómálefnalegt, óviðeigandi og ólýðræðislegt halda slíku fram.

Sérstaklega er minnisstæð gagnrýni Ólafs Arnalds, prófessors við landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, sem beinist fyrst og fremst að sauðfjárhluta samningsins og Samkeppnisstofnunar en álit hennar er ítarlegt og feikilega harðort og í raun krafa um að samningarnir verði gagngert endurskoðanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“