fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2024
Eyjan

Starfsáætlun þingsins – og dagsetning kosninga

Egill Helgason
Sunnudaginn 22. maí 2016 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gerir kombakk og segir að ekki liggi neitt á að kjósa í haust, og hann sjái ekki að kosningar verði í september eða október.

Það er nú samt svo að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur margítrekað að kosið verði í haust.

Ein yfirlýsingin var svohljóðandi:

Eins og fram hefur komið mun verða boðað til kosn­inga í haust. Dag­setn­ing hefur ekki verið ákveð­in.

Stjórnmálaflokkar eru farnir að boða til prófkjöra miðað við að kosið verði í haust – einkum og sérílagi Sjálfstæðisflokkurinn. Þar virðist semsagt vera almennur skilningur að kosningarnar verði haldnar.

Hér er svo breytt starfsáætlun Alþingis. Þarna má sjá að þingi verður frestað 2. júní, en þráðurinn verður aftur tekinn upp í ágúst á sumarþingi, sem virðist eiga að ljúka í byrjun september með eldhúsdegi.

Af þessu má ráða að kosningar eigi að fara fram í október, í fyrsta lagi 8. október, í síðasta lagi í lok mánaðarins – eða það skyldi maður ætla. Ef ekki er ætlunin að kjósa í haust er lítill tilgangur með þessu sumarþingi.

 

Screen Shot 2016-05-22 at 13.30.09

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Skólamál: Niðurstöður PISA sýna aukinn félagslegan ójöfnuð á Íslandi og færri afburðanemendur en í öðrum löndum

Skólamál: Niðurstöður PISA sýna aukinn félagslegan ójöfnuð á Íslandi og færri afburðanemendur en í öðrum löndum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Kolefnisjöfnun

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Kolefnisjöfnun
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Er nauðsynlegt að eiga vini í vinnunni?

Er nauðsynlegt að eiga vini í vinnunni?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vinnan átti allan hug Páls – „Meðan vinnan var svona stór partur af lífinu fór lífið að öðru leyti fram hjá manni“

Vinnan átti allan hug Páls – „Meðan vinnan var svona stór partur af lífinu fór lífið að öðru leyti fram hjá manni“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fjártæknifyrirtækið YAY aðstoðar við dreifingu bótagreiðslna í Kanada

Fjártæknifyrirtækið YAY aðstoðar við dreifingu bótagreiðslna í Kanada
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmi brugðið út af tregðu til gjaldskrárlækkanna – „Ég trúi ekki að sveitarstjórnir sumra sveitafélaga ætli og vogi sér að svíkja launafólk með því að standa ekki við gefin loforð“

Vilhjálmi brugðið út af tregðu til gjaldskrárlækkanna – „Ég trúi ekki að sveitarstjórnir sumra sveitafélaga ætli og vogi sér að svíkja launafólk með því að standa ekki við gefin loforð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!