fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Eyjan

Engin epli fyrir tíma Davíðs

Egill Helgason
Laugardaginn 30. apríl 2016 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er svo skemmtilegt að það er eiginlega ekki annað en hægt að vekja sérstaka athygli á því.

Úr grein stjórnmálafræðiprófessors um ritstjóra og fyrrverandi forsætisráðherra í Morgunblaðinu í dag.

 

13124787_10154169710470439_5964723436165046687_n

 

Mjólkurbúðunum var reyndar lokað 1976, bannið við sölu áfengis á miðvikudögum var afnumið 1979, þá var Steingrímur Hermannsson dómsmálaráðherra og kynnti breytingar á opnunartíma vínveitingahúsa, sjónvarpið fór að senda út á fimmtudögum 1987 en bjórinn var leyfður 1989 – í stjórnartíð Steingríms Hermannssonar.

Þá var íslenska neyslusamfélagið löngu komið á fullt og landsmenn drógu hvergi af sér. 1991 voru það ekki bara epli, heldur voru menn farnir að borða kiwi og mangó að staðaldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“