fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Hrægammar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 15. mars 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Fréttablaðinu í dag er grein um erlenda hrægamma sem  voma yfir Íslandi í von um að hreppa hér einhver verðmæti.

Þeir eru ábyggilega til. En hins vegar er orðin lenska hér á landi að kenna útlendingum um hvernig er komið fyrir Íslandi.

En um leið er óþarfi að gleyma því að tap erlendra fjárfesta á hruni íslenska bankakerfisins er varla undir 3000 milljörðum króna. Það nemur um tíu milljónum á hvern Íslending.

Og að flestir hrægammarnir sem settu kerfið hér á hausinn eru Íslendingar, og að sumir þeirra eru ekki búnir að gefast upp við að hreppa góða bita eða halda þeim eftir.

Í þeim hópi eru meira að segja eigendur Fréttablaðsins.

Og ýmsir aðrir eru komnir á stúfana. Hér eru til dæmis tveir ansi stórtækir Kaupþingsmenn farnir að starfa í félagi sem nefnist Tindar – ásamt þekktum kaupsýslumönnum –  en segjast nú ætla að beita sér fyrir góðum viðskiptaháttum og siðferði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk
Eyjan
Í gær

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?