fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Icesave eins og bjúgverpill

Egill Helgason
Þriðjudaginn 1. mars 2016 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vís leið til að leiða umræðu um þjóðfélagsmál niður dimma blindgötu þar sem hún er rækilega kyrkt, er að nefna Icesave.

En það er í tísku að bera alla mögulega og ómögulega hluti saman við Icesave.

„Hvað, þetta er bara eins og Icesave!“ „Þetta er nýtt Icesave!“ „Stærra en Icesave!“

Vandinn er sá að þessi samanburður er yfirleitt algjörlega merkingarlaus. Bætir engu við, skýrir ekkert.

Og kemur stundum eins og bjúgverpill í hausinn á þeim sem nota hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!
EyjanFastir pennar
Í gær

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Treystum kjósendum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Treystum kjósendum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hver er hinn verðandi dómsmálaráðherra Trump?

Hver er hinn verðandi dómsmálaráðherra Trump?