fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Eyjan

Gústaf í mannréttindaráð fyrir Framsókn

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. janúar 2015 00:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varamaður var kosinn í mannréttindaráð Reykjavíkur í kvöld, Gústaf Níelsson. Hann er fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina.

Gústaf hefur lengstum verið í Sjálfstæðisflokknum, hann er eins og kunnugt er bróðir þingmannsins Brynjars Níelssonar.

Gústaf var eitt sinn með útvarpsþátt á Sögu og gekk þar svo hart fram að hann þurfti að hætta, en hann er þekktur fyrir andstöðu við múslima og fyrir að vanda samkynhneigðum ekki kveðjurnar.

Vísir hefur hefur eftir Guðfinnu J. Guðmundsdóttur, borgarfulltrúa Framsóknar, að „allskonar raddir eigi að hljóma í mannréttindaráði borgarinnar“.

En svonefnd Grundvallarstefnuskrá Framsóknarflokksins er mjög afdráttarlaus hvað varðar mannréttindi:

Við berjumst fyrir mannréttindum, virðingu fyrir einstaklingnum og fjölskyldunni. Við höfnum hvers konar mismunun sem gerir greinarmun á fólki t.d. eftir kynþætti, kynferði, tungu, trú, þjóðerni, kynhneigð, búsetu eða stjórnmálaskoðunum. Við munum ávallt verja skoðana- og tjáningarfrelsi, trúfrelsi og friðhelgi einkalífs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“