fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Eyjan

Að færa lýðveldisdaginn – eða að hafa fimm frídaga í röð!

Egill Helgason
Þriðjudaginn 20. janúar 2015 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson stingur upp á því að færa lýðveldisdaginn – eða réttar sagt, hann varpar því fram hvort ekki sé hægt að halda upp á hann 19. júní í stað 17. júní.

19. júní er kvennadagurinn – því verður fagnað í ár að 100 ár eru liðin frá því konur fengu kosningarétt.

Viðtökurnar eru mjög misjafnar. Sumir fagna, öðrum finnst þetta hlægilegt hjá borgarstjóranum, svo eru líka þeir sem tjá reiði vegna þessa.

En það mætti auðvitað ganga lengra.

Hafa frí 17. júní og líka 19. júní. Brúa svo á milli með því að hafa frí 18. júní. Þá er komin helgi, því 20. júní er á laugardegi og 21. júní er á sunnudegi.

Heilir fimm dagar til að njóta lífsins um hásumar!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“