fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Eyjan

Ofgnóttin í Ameríku

Egill Helgason
Þriðjudaginn 13. janúar 2015 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því sem einkennir Bandaríkin er hin endalausa ofgnótt, stóru skammtarnir, úrvalið – já, og og öll tilboðin. Það er alveg hægt að týna sér í þessum heimi – og margir gera það auðvitað. Hér eru nokkrar myndir úr ferð í bandarískan súpermarkað í gær.

IMG_5680

Svona langar hilluraðir sjást hvergi á Íslandi. Við eigum langt í land í neysluhyggjunni.

IMG_5686

Tilboð. 3 x 12 pakkar af gosi á 9,99. Útleggst sem 36 gosdósir á sirka 1200 kall. Og úrvalið af gostegundum, maður.

IMG_5691

Hálft gallon af Häagen-Dazs ís á 9,99 dollara.

IMG_5689

Kjöt og skinkur.

IMG_5692

Avocado, 99 sent.

IMG_5698

Lítið brot af úrvali ostanna, héðan og þaðan úr veröldinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“