fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Eyjan

Bara að spyrja

Egill Helgason
Þriðjudaginn 13. janúar 2015 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það hlýtur að mega ræða þetta“

„Það er nauðsynlegt að taka umræðuna“

„Við hljótum að mega spyrja.“

Þetta eru nokkrir frasar sem maður heyrir þegar fólk dengir einhverju fram sem það þorir ekki alveg að standa við.

En vill samt hræra í drullupytti.

Þetta er margreynd aðferð til að hefja hatursfulla umræðu.

Eins og þegar varð ekki hjá því komist að spyrja hvort Barack Obama væri múslimi? Eða hvort hann væri yfirleitt Bandaríkjamaður?

Ég held því ekki fram að nágranni minn sé hugsanlega hryðjuverkamaður – en ég hlýt að mega að spyrja?

Og þingmaðurinn sem leggur til að allir múslimar á Íslandi verði sérstaklega kannaðir með tilliti til þess hvort þeir hafi uppfóstrast hjá Al Qaeda eða Isis.

Hann er bara að spyrja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 23 klukkutímum
Bara að spyrja

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“