fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Eyjan

La dolce vita – Anita baðar sig í Trevi

Egill Helgason
Sunnudaginn 11. janúar 2015 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

La dolce vita eftir Fellini er einhver stórkostlegasta mynd allra tíma, full af gamansömum húmanisma höfundarins.

Myndin er eitt af sterkustu táknum áranna í kringum sextíu. Við höfum hinn ringlaða Marcello Mastroianni, stórkoslega tónlist Nino Rota – og svo Anitu Ekberg, sænsku kynbombuna, larger than life, þar sem hún stígur út í Trevi-gosbrunninn að næturlagi og baðar sig. Flestar kvikmyndastjörnur nútímans virka eins og mjónur miðað við Anitu Ekberg.

Ekberg er nú látin, 83 ára að aldri, en það gæti verið erfitt að komast að Trevi-gosbrunninum til að fara þar í bað – þar úir og grúir af ferðamönnum jafnt dag sem nótt.

https://www.youtube.com/watch?v=3o15UTomYsc

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“