fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Málamiðlun

Egill Helgason
Mánudaginn 1. desember 2014 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef alltaf haft mikla trú á málamiðlunum.

Það er oft mjög ósanngjarnt ef einn málsaðili fær öllum sínum kröfum framgengt – slíkt getur valdið sárindum sem endast lengi.

Við höfum mýmörg dæmi um það.

Nú er deilt um hvort flýta eigi klukkunni.

Þorsteinn Sæmundsson, stjörnufræðingur og ritstjóri Almanaks Háskólans, kemur einmitt inn á þetta í viðtali á mbl.is – að stilling klukkunnar sé alltaf málamiðlun.

Þetta er eins og mælt úr mínum munni, enda hef ég lengi verið þeirrar skoðunar að þeir sem vilja flýta klukkunni eigi að gera það, en þeir sem vilja hafa klukkuna óbreytta láti það ógert.

Það gæti orðið mjög forvitnilegt. Frjáls klukka!

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu