fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Eyjan

Móderníska Reykjavík

Egill Helgason
Mánudaginn 8. desember 2014 07:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er dásamlega falleg ljósmynd frá því í kringum 1970. Þarna höfum við módernisma þess tíma eins og hann er tærastur.

Í bakgrunni er alþjóðahótelið Hótel Saga – mjög glæsilegt.

Í forgrunni er bensínstöð Shell á Birkimel, glerhýsi í nútímalegum stíl. Afgreiðslumaðurinn er í einkennisbúningi.

Á þessum tíma var Hagatorg sérlega flott, með Hótel Sögu, Háskólabíói , Neskirkju og Melaskóla í kring – síðan hafa þar verið byggð ljótari hús og viðbygging Hótel Sögu er misheppnuð.

Takið eftir leigubílnum fremst á myndinni. Leigubílar á þessum árum voru merktir með bókstafnum L á skilti við hliðina á númeraplötunni.
10428598_10204335495726454_7557602139091592788_n

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“