fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Jól í nýstofnuðu lýðveldi

Egill Helgason
Mánudaginn 1. desember 2014 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi dásamlega ljósmynd birtist á jóladagatali listasafns Einars Jónssonar (sem er einn merkilegasti staður í Reykjavík).

Segir í meðfylgjandi texta að þetta kort hafi borist safninu jólin 1944. Það ár var Sveinn Björnsson kosinn forseti hins nýja íslenska lýðveldis – þrátt fyrir heimstyrjöld var bjartsýni í lofti.

Þarna sést hvernig forsetanum var fagnað þegar hann kom að Álafossi í Mosfellssveit. Á þeim tíma var ullarverksmiðjan þar talsvert veldi undir forystu glímukappans Sigurjóns Péturssonar. Þéttbýlið í Mosfellssveit fór að myndast í kringum verksmiðjuna og svo í kringum heilsuhælið Reykjalund þegar hann hóf starfsemi stuttu eftir stríð.

 

1.des

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ráðamenn sem hossa sjálfum sér

Björn Jón skrifar: Ráðamenn sem hossa sjálfum sér
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sakar Reykjavíkurborg um að draga lappirnar varðandi viðbrögð við rafhjólaslysum

Sakar Reykjavíkurborg um að draga lappirnar varðandi viðbrögð við rafhjólaslysum