fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

DNA, Öræfi, Drón, Norðurmýrin

Egill Helgason
Þriðjudaginn 18. nóvember 2014 23:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur kemur í Kiljuna á miðvikudagskvöld og segir frá nýrri bók eftir sig sem nefnist DNA. Við ræðum einnig um Iceland Noir, en það er spennusagnahátíð sem haldin er í annað skipti um næstu helgi. Þangað koma ýmsir þekktir rithöfundar frá útlöndum.

Ófeigur Sigurðsson segir frá Öræfum, skáldsögu sem hefur fengið frábæra dóma – meðal annars í Kiljunni.

Í Kringlunni hittum við Halldór Armand, höfund skáldsögunnar Drón, það er bók full af hugmyndum og vangaveltum, gerist í reykvískum samtíma en teygir anga sína út um allan heim.

Gagnrýnendur þáttarins fjalla um tvær bækur: Önnur er Svarthvítir daga eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur og hin er Saga þeirra, sagan mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson.

Í dagskrárliðnum Bækur og staðir förum við í Norðurmýrina í Reykjavík.

 

1dacefa828-660x450-o

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ráðamenn sem hossa sjálfum sér

Björn Jón skrifar: Ráðamenn sem hossa sjálfum sér
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sakar Reykjavíkurborg um að draga lappirnar varðandi viðbrögð við rafhjólaslysum

Sakar Reykjavíkurborg um að draga lappirnar varðandi viðbrögð við rafhjólaslysum