fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Fálkarnir, ólympíugullið og heimstyrjöldin

Egill Helgason
Mánudaginn 17. nóvember 2014 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þáttunum Vesturfarar var meðal annars sagt frá Fálkunum í Winnipeg sem urðu ólympíumeistarar í íshokkí árið 1920, kepptu fyrir Kanada, en liðið var að mestu skipað ungum Vestur-Íslendingum.

Þetta skemmtilega myndband var birt í Kanada fyrir fáum dögum í tilefni af minningardeginum um fyrri heimstyrjöldina. Tveir liðsmenn Fálkanna féllu í styrjöldinni – það var áður en þeir kepptu á Ólympíuleikunum. Þeir sem féllu voru Frank „Buster“ Thorsteinsson og George Cumbers.

Þrír Fálkanna voru flugmenn í stríðinu, Konnie Johannesson, Hebbie Axford og Frank Fredrickson. Sá síðastnefndi var annar maðurinn til að fljúga flugvél á Íslandi.

Myndbandið er gert á vegum Historica Canada og hefur yfirskriftina Heritage Minute. Í myndbandinu er sagt að þeir fari í leikinn fyrir „strákana á Sargent Avenue“, en þar var einmitt hjarta íslenska hverfisins í Winnipeg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur