fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Benz fremur en strætó

Egill Helgason
Laugardaginn 8. nóvember 2014 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumar fréttir eru spaugilegri en aðrar – og ekki síst ef þær afhjúpa furðulegan hugsunarhátt.

Framkvæmdastjóri Strætó bbþ lætur fyrirtækið – sem er í opinberri eigu – kaupa fyrir sig Mercedez Benz bifreið sem kostar 10 milljónir króna.

Hann telur að þetta sé hluti af ráðningarkjörum sínum. Þetta sé samningsbundið.

Stjórn Strætó bs.  ákveður að láta manninn skila bílnum.

En eina vitið er auðvitað að láta framkvæmdastjóra Strætó bs. ferðast með strætó, eins og fólkið sem hann er að vinna fyrir. Það gefur auga leið.

H3-711089915

Alla jafna myndi maður frekar vilja ferðast í svona Benz-bifreið en í strætisvagni. Það vildi Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., líka gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur