fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
Eyjan

Samfylkingin – sama heilkenni og hjá Sjálfstæðisflokki?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 9. apríl 2013 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sér á samfylkingarfólki á Facebook að því finnst að Katrín Júlíusdóttir hafi staðið sig vel í sjónvarpskappræðum kvöldsins.

Kata sigraði! er viðkvæðið.

Og könnun sem DV er að gera virðist staðfesta þetta.

Þarna fær Samfylkingin kannski eitthvað til að gleðjast yfir, eitthvað til að koma baráttuandanum af stað, eftir afleitar fylgiskannanir undanfarið og almennt stemmingsleysi sem fylgir þeim.

Og svo sér maður að sumir eru að tala um að flokkurinn væri kannski betur staddur ef Katrín væri formaður.

Þá er eiginlega Samfylkingin komin á sama stað og Sjálfstæðisflokkurinn – með sama heilkenni.

Karlmann í forystu, en óþægilegan grun um að staðan væri betri ef konan sem er númer tvö væri í brúnni.

efnaghagsmalafundur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Sérhagsmunavarsla sem þessi getur framkallað hamfarir af mannavöldum og valdið skaða sem seint eða aldrei fæst bættur“

„Sérhagsmunavarsla sem þessi getur framkallað hamfarir af mannavöldum og valdið skaða sem seint eða aldrei fæst bættur“
Eyjan
Í gær

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademías

Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademías
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?