Þetta er mynd af nýja veginum sem á að leggja út á Álftanes og hefur talsvert verið mótmælt.
Vegurinn spillir hinu fagra Gálgahrauni – þar málaði Kjarval.
Er umferðin þarna svo mikil að hún réttlæti þessa vegarlagningu og þessar miklu umferðarslaufur.
Eða er þetta kannski einhvers konar vinnuvélablæti – við leggjum veg af því við getum það?