Það er hneykslast vegna auglýsingar frá ítalska fyrirtækinu Benetton sem hangir upp í Kringlunni. Líklega er búið að taka hana niður þegar þetta er skrifað. Hún snertir mál sem mikil viðkvæmni er gagnvart núorðið. En Benetton hefur löngum hneykslað með auglýsingum sínum. Stundum hafa þær verið rammpólitískar og ögrandi.
Þetta er frægt dæmi.
Og hér er annað.
Hér var fjallað um dauðarefsingu.
Og þessi mynd var notuð í auglýsingaherferð sem snerist um aids.