fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Krugman um Shaxson, Kýpur og skattaskjólin

Egill Helgason
Laugardaginn 23. mars 2013 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér á vefnum hef ég nokkrum sinnum vitnað í bókina Treasure Islands eftir Nicholas Shaxson.

Nú gerir Paul Krugman hið sama í grein í New York Times. Hann skrifar í tilefni af krísunni á Kýpur og segir að skattaskjól taki skattfé frá fjárvana ríkisstjórnum og stuðli að spillingu, þau skekki fjármagnsflæði og séu ein orsökin af efnahagskreppum.

Krugman skrifar um ýmislegt í þessari grein sinni, meðal annars hvort að Kýpur eigi að fara svipaða leið og Ísland til að leysa bankakreppu sína.

Ég læt mér nægja að einblína á það sem Kruman segir um skattaskjólin. Hann skrifar að Kýpur sé staður þar sem stórfyrirtæki og ríkir útlendingar feli peningana sína fyrir skattayfirvöldum. Sagt sé að 37 prósent innistæða á Kýpur séu í eigu útlendinga, líklega sé talan mun hærri. Þannig komi meiri fjárfestingar í Rússlandi frá Kýpur en frá Þýskalandi. Þetta sé fé sem hafi farið í hringferð í gegnum Kýpur, aftur til Rússlands. Peningaþvætti leiki líka stórt hlutverk:

„A couple of years ago, the journalist Nicholas Shaxson published a fascinating, chilling book titled “Treasure Islands,” which explained how international tax havens — which are also, as the author pointed out, “secrecy jurisdictions” where many rules don’t apply — undermine economies around the world. Not only do they bleed revenues from cash-strapped governments and enable corruption; they distort the flow of capital, helping to feed ever-bigger financial crises.

One question Mr. Shaxson didn’t get into much, however, is what happens when a secrecy jurisdiction itself goes bust. That’s the story of Cyprus right now. And whatever the outcome for Cyprus itself (hint: it’s not likely to be happy), the Cyprus mess shows just how unreformed the world banking system remains, almost five years after the global financial crisis began.

So, about Cyprus: You might wonder why anyone cares about a tiny nation with an economy not much bigger than that of metropolitan Scranton, Pa. Cyprus is, however, a member of the euro zone, so events there could trigger contagion (for example, bank runs) in larger nations. And there’s something else: While the Cypriot economy may be tiny, it’s a surprisingly large financial player, with a banking sector four or five times as big as you might expect given the size of its economy.

Why are Cypriot banks so big? Because the country is a tax haven where corporations and wealthy foreigners stash their money. Officially, 37 percent of the deposits in Cypriot banks come from nonresidents; the true number, once you take into account wealthy expatriates and people who are only nominally resident in Cyprus, is surely much higher. Basically, Cyprus is a place where people, especially but not only Russians, hide their wealth from both the taxmen and the regulators. Whatever gloss you put on it, it’s basically about money-laundering.

And the truth is that much of the wealth never moved at all; it just became invisible. On paper, for example, Cyprus became a huge investor in Russia — much bigger than Germany, whose economy is hundreds of times larger. In reality, of course, this was just “roundtripping” by Russians using the island as a tax shelter.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
Eyjan
Í gær

Björn Leví skrifar: Vókið mikla

Björn Leví skrifar: Vókið mikla