fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Kristín heiðursverðlaunahafi

Egill Helgason
Sunnudaginn 17. febrúar 2013 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er gamall aðdáandi Kristínar Jóhannesdóttur, dáðist á sínum tíma að kvikmyndum hennar Á hjara veraldar og Svo á jörðu sem á himni.

Í myndunum birtist einstök sýn á veröldina – við höfum aldrei séð neitt þessu líkt í íslenskum bíómyndum. Sumar senurnar úr þeim eru eins og greiptar í minni manns.

Ég er ekki viss um að þessar myndir séu fáanlegar lengur.

Í gær fékk Kristín heiðursverðlaun á Edduhátíðinni. Hún er ágætlega vel að þeim komin.

En fyrst og fremst finnst mér þetta vera ákall um að Kristín eigi að gera fleiri kvikmyndir – leikhúsið hefur að miklu leyti verið starfsvettvangur hennar um langt skeið.

Jú, það er eiginlega nauðsyn að hún geri mynd.

Kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur Svo á jörðu sem á himni fjallar um strand franska rannsóknarskipsins Pourquoi pas á Mýrum.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins
Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur