fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Eyjan

Sjávarútvegurinn og fiskveiðar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 11. desember 2013 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum er merkilegt að skoða hvernig orðum er beitt í þjóðfélagsumræðu.

Það er til dæmis talað um „sjávarútveginn“, að hann skapi svo og svo mikil verðmæti. Þetta gerir nýr talsmaður LÍÚ í viðtali. Við eigum ábyggilega eftir að heyra mikið frá þessum manni, talsmenn LÍÚ eru fastagestir í fjölmiðlum.

Þegar er talað um sjávarútveginn með þessum hætti hljómar það eins og útgerðin og sjórinn séu eitt og hið sama.

En í rauninni eru þetta fiskveiðar – og það er ekki útgerðin sem skapar verðmætin. Þau eru í hafinu og bíða þess að vera sótt. Og það er pólitísk ákvörðun hvernig farið er að því og hverjir hagnast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka

Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Aumkunarvert að reyna að draga frambjóðendur með sér í skítinn – „Súrrealismi í boði Sjálfstæðisflokksins“

Aumkunarvert að reyna að draga frambjóðendur með sér í skítinn – „Súrrealismi í boði Sjálfstæðisflokksins“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Allir vondir við aumingja Jón

Svarthöfði skrifar: Allir vondir við aumingja Jón
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn nær nýjum lægðum í nýrri könnun

Sjálfstæðisflokkurinn nær nýjum lægðum í nýrri könnun
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni