fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Nákvæmlega ekkert ónæði

Egill Helgason
Laugardaginn 19. janúar 2013 04:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er kannski ekki stórmál, en varðar það hvernig við lifum í borginni okkar.

Borgin neitar kokkinum Völundi Snæ – sem virðist vera framúrskarandi góður  í sínu fagi – að opna veitingahús á Bókhlöðustíg.

Því er borið við að ekki sé til deiliskipulag af svæðinu og og að nágrannar séu á móti.

Mér finnst þetta pínu sorgleg afstaða. Þarna er miðborgarbyggð – þetta er rétt handan við túnið fyrir framan Menntaskólann.

Ég bý hinum megin við túnið. Hér í grennd við mig eru veitingastaðir, einn þeirra er beinlínis í næsta húsi. Þetta eru ekki næturklúbbar, heldur matsölustaðir sem loka í síðasta lagi um miðnætti.

Og ég get fullvissað fólk um að það er nákvæmlega ekkert ónæði að þeim – ég hef aldrei orðið var við neitt slíkt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“