fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
Eyjan

Álftanesvegurinn – þörf eða vinnuvélablæti?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. apríl 2013 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er mynd af nýja veginum sem á að leggja út á Álftanes og hefur talsvert verið mótmælt.

Vegurinn spillir hinu fagra Gálgahrauni – þar málaði Kjarval.

Er umferðin þarna svo mikil að hún réttlæti þessa vegarlagningu og þessar miklu umferðarslaufur.

Eða er þetta kannski einhvers konar vinnuvélablæti – við leggjum veg af því við getum það?

35029_10200876439098082_155425912_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Björn Leví skrifar: Vókið mikla

Björn Leví skrifar: Vókið mikla
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks