fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Hví þarf að slíta þingi svo fljótt?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 21. mars 2013 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég held að fæstir sem fylgjast með þingstörfum úr fjarska skilji hvað liggur á að slíta þingi. Það er enn vika til páska – maður gerir ráð fyrir því að eftir páskana hefjist nokkuð snörp kosningabarátta.

Það þá um það bil 2.-3. apríl sem flautan gellur – kosningabaráttan hafin!

Enn er vika til páskahátíðarinnar, jú, þingmenn fá páskafrí eins og aðrir, en það væri svosem engin goðgá þótt þingstörfum lyki ekki fyrr en segjum þegar þrjár vikur eru í kosningar – sá dagur er 6. apríl.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
Eyjan
Í gær

Björn Leví skrifar: Vókið mikla

Björn Leví skrifar: Vókið mikla