Um borgarastríðið á Spáni orti grínistinn frægi Tom Lehrer:
Remember the war against Franco?
That’s the kind where each of us belongs.
Though he may have won all the battles,
We had all the good songs!
Lögin virkuðu semsagt ekki, þau voru góð og sungin lengi, en orrusturnar töpuðust.
Spurning hvernig þetta er í nútímanum, yfirleitt virðist vera betra að vera ekki með baráttulag.
Hver man ekki eftir Þórulaginu – eða Samfylkingarlagi þeirra Guðmundar Steingrímssonar og Róberts Marshall?
Ætli þetta muni virka – Fundarfólkið að syngja um nýja stjórnarskrá?