fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Sendiherra burt vegna landsfundarályktunar?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 7. mars 2013 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið segir frá því að Timo Summa, hinn finnski sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, sé hættur störfum.

Í fréttinni er þetta tengt við landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins um að loka beri Evrópustofu – þar var líka mótmælt „íhlutun sendiherra Evrópusambandsins í stjórnmálaumræðu þjóðarinnar“.

En skyldu vera einhver tengsl þarna á milli, landsfundarályktun og sendiherra sem hverfur burt rúmri viku síðar?

Eða eru kannski einhverjar allt aðrar skýringar á þessu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta
Eyjan
Í gær

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð skrifar: Loftslagsráðherra talar út í loftið

Sigmundur Davíð skrifar: Loftslagsráðherra talar út í loftið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!