fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Benetton og auglýsingarnar

Egill Helgason
Fimmtudaginn 7. mars 2013 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hneykslast vegna auglýsingar frá ítalska fyrirtækinu Benetton sem hangir upp í Kringlunni. Líklega er búið að taka hana niður þegar þetta er skrifað. Hún snertir mál sem mikil viðkvæmni er gagnvart núorðið.  En Benetton hefur löngum hneykslað með auglýsingum sínum. Stundum hafa þær verið rammpólitískar og ögrandi.

Þetta er frægt dæmi.

b0070127_2214185

Og hér er annað.

images-1

Hér var fjallað um dauðarefsingu.

benetton31-210x300

Og þessi mynd var notuð í auglýsingaherferð sem snerist um aids.

Benetton-300x201

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta
Eyjan
Í gær

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð skrifar: Loftslagsráðherra talar út í loftið

Sigmundur Davíð skrifar: Loftslagsráðherra talar út í loftið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!