fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Vantraust Þórs Saari

Egill Helgason
Miðvikudaginn 20. febrúar 2013 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór Saari leggur fram vantraust á ríkisstjórnarinnar vegna stjórnarskrármálsins.

Frekar þann versta en þann næstbesta, stendur í frægri bók. Þannig gæti Þór verið að hugsa.

Ef vantraustið yrði samþykkt myndi væntanlega taka við starfsstjórn sem myndi ekkert gera með stjórnarskrármálið – hlutverk hennar væri ekki annað en að halda í horfinu fram að kosningum.

Og næst kæmi líklega ríkisstjórn sem væri á móti stjórnarskrárbreytingum eða vildi hafa þær í algjöru lágmarki.

En það er svo spurning hvað restin af stjórnarandstöðunni gerir í þessu máli. Hún hefur verið á móti stjórnarskránni – varla fer hún að samþykkja vantraust vegna vanefnda við að koma henni í gegn?

Það væri svosem ágætt fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn að geta sagt að vinstri stjórnin hafi fallið. En svo getur líka verið gott fyrir þessa flokka að hafa hin óvinsælu Jóhönnu og Steingrím við stjórnvölinn alveg fram að kosningum, fremur eitthvað annað fólk sem vekja ekki jafn heita andúð meðal kjósenda.

Sjálfur leggur Þór Saari til starfsstjórn allra flokka – líklega er enginn sérstakur hljómgrunnur fyrir því.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins
Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur