fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Kannski hefði mátt leiðrétta Jón?

Egill Helgason
Laugardaginn 26. janúar 2013 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það held ég að fæstum myndi detta í hug að ganga svo langt að líkja fólki við kvislinga í siðaðri umræðu.

Kvislingar voru fylgismenn Vidkuns Quisling, en hann er einn þekktasti föðurlandssvikari allra tíma. Quisling gerðist ríkisstjóri í Noregi í umboði þýskra nasista á stríðsárunum. Hann var tekinn af lífi eftir stríðið – og þótti flestum að hann hefði fengið makleg málagjöld.

Nú er birtist grein í Financial Times þar sem Jón Ásgeir Jóhannesson líkir hlutskipti sínu og réttarhöldunum gegn sér við kvislinga í Noregi. Það er nú dálítið út í hött, eins og blaðamaðurinn tekur reyndar fram.

Kannski hefði hann alveg mátt leiðrétta Jón í þetta skiptið í staðinn fyrir að prenta þennan örlagamisskilning? Það hefði eiginlega verið betra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn