fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Í ruslið

Egill Helgason
Föstudaginn 18. janúar 2013 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég skrifaði grein um Lance Armstrong í vetur og talaði um að orðstír hans væri í ræsinu. Það hefur nú verið rækilega staðfest. Allir íþróttasigrar hans voru byggðir á lygum – og hann viðurkennir það sjálfur eftir mikið japl, jaml og fuður

Það sem ég er hugsi yfir eru viðbrögðin sem ég fékk við greininni. Það voru margir tilbúnir að koma Armstrong til varnar, aðallega ungir karlmenn, töluðu eins og hvaðeina væri réttlætanlegt til að ná árangri.

Þetta virkar eins og sama viðhorf og er uppi á fjármálamörkuðum – það er í lagi að svíkja og pretta svo lengi að ekki kemst upp um mann. Og þá reynir maður bara að þrasa og þræta.

Facebook-vinur minn póstaði þessari mynd af bókum sem hafa verið gefnar út undir nafni Lance Armstrongs. Hann segir að sér líði eins og kjána að eiga þessar bækur. Hvað er annað við þær að gera en að henda þeim í ruslið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?