fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Eyjan

Ha-Joon Chang, stjórnmálahorfur á kosningavetri, forsetakosningar í BNA

Egill Helgason
Laugardaginn 8. september 2012 22:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti þáttur Silfurs Egils á þessu hausti er á sunnudag.

Aðalgestur í þættinum er ekki af lakara taginu. Það er Ha-Joon Chang, prófessor í hagfræði við háskólann í Cambridge á Englandi.

Ha-Joon er einhver frægasti og umtalaðasti hagfræðingur í heimi, hann er höfundur bókar sem nefnist 23 atriði um kapítalisma sem ekki er sagt frá.

Þetta er mikil metsölubók og hefur hvarvetna hlotið góða dóma fyrir að vera djörf, ögrandi og skemmtileg. Ha-Joon er ekki andsnúinn kapítalisma, en hann tekur í sundur ýmsar goðsagnir frjáls markaðar og hnattvæðingarinnar.

Bókin er nú að koma út hjá Forlaginu, á vef þess má sjá lofsamlegar umsagnir um hana úr stórblöðum.

Kosningavetur er að ganga í garð og í þættinum ræðum við líka um stjórnmálahorfurnar hér heima og um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“ 

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“ 
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hörð átök Kaliforníu og Trump – Mikilvægir hlutir gerast baksviðs

Hörð átök Kaliforníu og Trump – Mikilvægir hlutir gerast baksviðs