fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Eyjan

Afríkustrendur: Heimamenn veiða fisk sem erlendir flotar veiddu áður

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. september 2012 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er nýlegt myndband frá Greenpeace sem fjallar um fiskveiðar við strönd Senegal í Vestur-Afríku.

Fiskveiðar eru mjög mikilvægar þarna, fjöldi manna vinnur við þær og þær eru mikil uppspretta næringar.

Fiskveiðar heimamanna voru orðnar mjög lélegar en hafa tekið vel við sér, aflinn er betri og fiskurinn stærri – eftir að stórvirkir erlendir togarar voru reknir frá ströndum Senegals.

Íslendingar eru meðal þeirra sem hafa stunda þessar veiðar  – sem hafa rænt lífsviðurværi fátæks fólks. Þetta er landhelgisbarátta þessa fólks – og þar eru Íslendingar í hlutverki þrjótanna.

http://www.youtube.com/user/GreenpeaceVideo?feature=CAQQwRs%3D

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“