fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Eyjan

Ráð við böli auðlindanna

Egill Helgason
Fimmtudaginn 9. ágúst 2012 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz skrifar grein um bölvun auðlindanna, hún birtist í vefútgáfu Moscow Times.

Stiglitz nefnir ýmsar hættur sem fylgja miklum auðlindum – ójafnræði, of sterka gjaldmiðla, pólitíska spillingu, óstöðugleika.

Hann nefnir líka ráð við þessu – stöðugleikasjóð, lága gengisskráningu, gagnsæi, bann við veðsetningu.

Vandinn er fyrir þjóðir sem eiga mikið af auðlindum að fá að njóta arðsins af þeim. Þar nefnir Stiglitz uppboð sem hugsanlega leið. Hann bendir líka á að auðlindir hverfi ekki þótt þær séu skattlagðar til hagsbóta fyrir almenning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips

Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gunnar bendir á sláandi staðreynd um stýrivextina – „Hvergi í veröldinni er auður hinna ríku varinn af eins miklum ákafa“

Gunnar bendir á sláandi staðreynd um stýrivextina – „Hvergi í veröldinni er auður hinna ríku varinn af eins miklum ákafa“