fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Eyjan

Að kaupa Grímsstaði

Egill Helgason
Föstudaginn 31. ágúst 2012 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

156 einstaklingar, víða að úr samfélaginu, birta yfirlýsingu þar sem er skorað á íslenska ríkið að kaupa Grímsstaði á Fjöllum.

Þarna er Vigdís Finnbogadóttir, Matthías Johannessen, Björk Guðmundsdóttir, Halldór Blöndal, Ragnar Arnalds, Guðni Ágústsson og Hörleifur Guttormsson.

En hví ætti ríkið að kaupa þessa jörð fremur en aðrar jarðir á Íslandi? Er það til að koma í veg fyrir að hún lendi í höndum útlendinga?

En útlendingar eru að kaupa jarðir út um allt land.

Er það vegna stærðar jarðarinnar? Voru ekki sett býsna umdeild þjóðlendulög fyrir ekki svo mörgum árum?

Eru fleiri jarðir sem ríkið ætti að kaupa – með skattfé? Á ríkið alltaf að kaupa jarðir ef útlendingar sem sumum þykja óæskilegir vilja fá þær?

Og hvernig ætti ríkið svo að nýta þessar jarðir?

Margir í hópi 156 menninganna eru reyndar ágætlega stæðir. Þarna eru fyrrverandi ráðherrar til dæmis. Kaupverð Grímsstaða á Fjöllum hefur ekki verið ýkja hátt. Hópurinn gæti jafnvel slegið saman og keypt jörðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka