fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Eyjan

ESB-sinni?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 20. júní 2012 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er að vera ESB-sinni?

Þessi samsetning er mikið notuð í umræðu hér á landi, síðast í dag var ég kallaður ESB-sinni á vef Heimssýnar.

Á tíma deilnanna um her í landi var aldrei talað um BNA-sinna, en reyndar var stundum í háðulegum tóni talað um Kanadindla. Það var samt ekki mikið notað á prenti.

Ég hef skrifað margt um Evrópusambandið í gegnum tíðina, séð á því bæði kost og löst – og nú sé ég að nokkrir áhugamenn um inngöngu Íslands í ESB (ESB-sinnar?) eru moðfúlir út í mig fyrir að hafa fullyrt að mjög ólíklegt sé að Ísland gangi í ESB. Einn skrifaði að hann væri hættur að lesa bloggið mitt vegna þessa.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Spara ekki stóru orðin – „Heimskulegasta viðskiptastríð sögunnar“

Spara ekki stóru orðin – „Heimskulegasta viðskiptastríð sögunnar“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

America First draumur Trump keyrir áfram af fullum krafti

America First draumur Trump keyrir áfram af fullum krafti
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigríður Andersen: Gott að flokkarnir standi sjálfir frammi fyrir skriffinnskunni sem þeir íþyngja atvinnulífinu og almenningi með

Sigríður Andersen: Gott að flokkarnir standi sjálfir frammi fyrir skriffinnskunni sem þeir íþyngja atvinnulífinu og almenningi með
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Handboltaharmur

Óttar Guðmundsson skrifar: Handboltaharmur