fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Eyjan

ESB-sinni?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 20. júní 2012 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er að vera ESB-sinni?

Þessi samsetning er mikið notuð í umræðu hér á landi, síðast í dag var ég kallaður ESB-sinni á vef Heimssýnar.

Á tíma deilnanna um her í landi var aldrei talað um BNA-sinna, en reyndar var stundum í háðulegum tóni talað um Kanadindla. Það var samt ekki mikið notað á prenti.

Ég hef skrifað margt um Evrópusambandið í gegnum tíðina, séð á því bæði kost og löst – og nú sé ég að nokkrir áhugamenn um inngöngu Íslands í ESB (ESB-sinnar?) eru moðfúlir út í mig fyrir að hafa fullyrt að mjög ólíklegt sé að Ísland gangi í ESB. Einn skrifaði að hann væri hættur að lesa bloggið mitt vegna þessa.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti