fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Eyjan

Að borga sig inn á náttúruundur

Egill Helgason
Fimmtudaginn 31. maí 2012 06:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fór ég í einn frægasta þjóðgarð í heimi, Banff þjóðgarðinn í Albertafylki í Kanada. Þetta er í Klettafjöllunum, náttúrufegurðin er einstök, fjöllin bera nafn með rentu, þau eru feikilega grýtt, barrskógur teygir sig langt upp í hlíðarnar, tindarnir eru snævi þaktir, inn á milli eru fjallavötn – ísa hefur enn ekki almennilega leyst af sumum þeirra.

Banff er elsti og vinsælasti þjóðgarður Kanada og ágangur ferðamanna er mikill. Það koma hátt í fimm milljón gestir á ári.

Fyrir utan náttúrufegurðina var eitt sem vakti athygli – maður borgar fyrir að komast inn í Banff. Fyrir einstakling er aðgangseyririnn 9,80 Kanadadollarar, en fjölskyldur borga 19,60. Það er einnig hægt að kaupa árskort sem kosta 136,40 dollara á fjölskyldu.

Ég ímynda mér ekki að gestum þyki neitt athugavert við þetta fyrirkomulag. En þetta virðist ekki mega á íslenskum ferðamannastöðum þar sem eru að skapast vandræði vegna átroðnings og aukins fjölda gesta.

Moraine vatn í Banff þjóðgarðinum. Í gær var það reyndar ísi lagt að hluta til, enda er vatnið 1884 metra yfir sjávarmáli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði

Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Klappir og ICR í samstarf

Klappir og ICR í samstarf
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“