Í kosningaauglýsingu frá því fyrir síðustu kosningar segir að Framsókn vilji nýja stjórnarskrá sem sé samin af sérstöku stjórnlagaþingi – í auglýsingunni segir að flokkurinn vilji lýðræðisumbætur.
Nú standa nokkrir þingmenn flokksins í málþófi – þar sem allt önnur sjónarmið eru uppi.
Hvað var það sem breyttist?