fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Ómælanlegt tap

Egill Helgason
Fimmtudaginn 10. maí 2012 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru skrítin vísindi að meta tapið af orku sem aldrei var beisluð eða seld.

Ef menn fara að nota svona reikningskúnstir er þeir náttúrlega fljótt komnir út í ómælið.

Hvað höfum við tapað miklu á orkunni sem hefur verið óbeisluð frá landnámi?

Eða fisknum sem við ekki veiddum?

Það vekur reyndar athygli að þeir sem setja þetta fram eru fyrrverandi verðbréfa- og afleiðusalar úr Kaupþingi.

Þeir eru semsagt í góðri æfingu í að lifa og hrærast á sviði fantasíunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Í gær

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“